Setið á sér
Hvað er hrossakjöt
með þakmálningarbragði
á milli vina?
Þegar setið er á sólbekkjum
í svartasta skammdeginu
í splúnkunýrri lopapeysu.
Ekkert.