Skálað í bindindi

Þjakar hugan þunglyndið,
þreyttur vil eg híma.
Því breyst hefur ekki bindindið,
til bóta í lengri tíma.

Þó er bót í brjálsemi,
og brostnum vildarvonum.
Að kveljast æ af kvensemi,
og kíkjum eftir konum.

Allar konur kom til mín,
Kata, Gunna, Fríða.
Unnur, Sigga, Ósk og Hlín,
öllum vil eg …gefa karmelu.