Þar var stórt borð til þess að gera og sátum við þar líklega 8 manns við borðið. Ég sat við langhlið, gluggamegin, næst dyrum. Fullorðin kona sá um matseld og það var saltfiskur í matinn, handa öllum nema mér. Mér einum var borinn lax á sérstöku fati.